top of page

Dásamlegar límónu kókoskúlur

  • Writer: Fanney Sif Gísladóttir
    Fanney Sif Gísladóttir
  • Apr 20, 2020
  • 1 min read

Þessar kúlur eru ótrúlega ferskar og bragðgóðar og auðvelt að útbúa.

ree

Innihald


1 bolli möndlur án hýðsi

1 bolli þurkuð trönuber

1/2 bolli döðlur

1/2 bolli þurrkaðar aprikósur

1/2 bolli kókosmjöl og smá auka til að velta kúlunum upp úr

1 mats agave síróp

safi úr einni límónu og börkur af hálfri

smá sjávarsalt


Aðferð


Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið hæfilega. Myndið kúlur úr deiginu og veltið upp úr kókosmjöli og setjið í frysti.


Eigið góðan dag og njótið ykkar í eldhúsinu


 
 
 

Comments


​Sítrónur og súkkulaði 2020

bottom of page