
Sóley
Sóley er nýja uppáhalds kakan mín. Oft er það einfalda best og í þessu tilfelli er það rétt. Sóley er dásamlega bragðgóð, fljótleg og...

Afmæliskakan hans Óskars. Dásamlega osta/skyrkaka með hvítu súkkulaði og jarðaberjum
Þessi kaka er í einu orði sagt dásemd Botn 1.pakki Lu karmellu kanilkex, mulið smátt 150. gr smjör Bræðið smjör á pönnu og blandið kexinu...

Konukaka
Þessa köku hafði ég bakað oft og iðulega í gegnum árin, en svo gleymdi ég henni og vinkona mín minnti mig á hana nýlega og ég gat ekki...

Gulrótarkaka með kókos og rjómaosta-karmellukremi
Það er bara eitt orð yfir þessa köku.....dásemd Innihald 1/2. bolli sykur 1. bolli púðursykur 1 1/4. bolli olía 2. bollar hveiti 2 1/2....

Bananakaka með karmellukeim og dásamlegu kremi
Þessi bananakaka er dúnamjúk og mjög góð tilbreyting frá hinu hefðbundna bananabrauði. Ég stóð mig að því að borða aðeins of mikið af...

Eplakökubomba með pekanhnetu-krönsi og karmelluhunangssósu
Ég er að segja ykkur það, þessi kaka er sko bomba og þá meina ég B.O.B.A Þótt að hún sé gerð í nokkrum skrefum er hún einföld. Skref. 1 2....

Sumarsnúðakaka með vanillurjóma-kremi
Í tilefni sumardagsins fyrsta þá bökum við þessa dásemd, hún færir okkur sól í hjarta. Deig 350. gr hveiti 50. gr sykur 50. gr smjör...

Hafraklattar með suðusúkkulaði og rúsínum
Þessir klattar hafa verið bakaðir í Jóhannshúsi í gegnum tíðina og eru einfaldlega bestir Innihald 2. bollar hveiti 3. bollar haframjöl...













